
Othar Örn Petersen er lögmaður með leyfi til málflutnings fyrir Hæstarétti.
- LOGOS lögmannsþjónusta, 2000-
- A&P lögmenn,1990-1999
- Sjálfstætt starfandi lögmaður 1976-1988, í félagi með Þórði Gunnarssyni 1988-1990
- Framkvæmdastjóri Verktakasambands Íslands, 1976-1984
- Lögmenn Vesturgötu 17, 1972-1974
- Hæstaréttarlögmaður, 1981
- University of Minnesota, MA í American Legal Institutions með áherslu á skaðabóta- og stjórnskipunarrétt, 1976
- Héraðsdómslögmaður, 1973
- Háskóli Íslands, cand. jur., 1972
- Enforcement of Money Judgements, 2002
- Attachment of Assets, 2002
- Meðhöfundur að köflum um íslenskan rétt í Dispute Resolution Methods, 1994
- Nokkur orð um tafabætur, Úlfljótur 1990