
Sóldís Rós Símonardóttir er lögfræðingur og hún hóf störf hjá LOGOS í mars á þessu ári. Hún lauk BA-prófi í lögfræði frá Háskóla Íslands árið 2019 og mag.jur.-gráðu frá sama skóla árið 2021.
Hún hefur víðtæka reynslu úr opinbera geiranum, en áður en hún hóf störf hjá LOGOS starfaði hún hjá Menningar- og viðskiptaráðuneytinu á árunum 2021–2025 og hjá Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu frá 2019–2021. Hún starfaði einnig hjá WOW air Legal árið 2018.
- WOW Air Legal, 2018
- Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið, 2019-2021
- Menningar- og viðskiptaráðuneytið, 2021-2025
- LOGOS lögmannsþjónusta, 2025-04-15
Háskóli Íslands, BA í lögfræði, 2019
-Háskóli Íslands, mag.jur., 2021