Þóra Birna er lögfræðingur frá Háskóla Íslands. Helstu starfssvið hennar eru félagaréttur, fyrirtækjaráðgjöf, eigna- og kröfuréttur, útboðsréttur, persónuvernd, hugverkaréttur og upplýsingatækniréttur. Þóra Birna hóf störf hjá LOGOS árið 2024.