Niðurstöður Chambers Europe 2024

Chambers Europe hefur birt niðurstöður sínar fyrir árið 2024. LOGOS heldur sinni stöðu.

Stjörnur, framúrskarandi þjónusta

Það er ánægjulegt að segja frá því að LOGOS er í fremstu röð, nú sem áður, og heldur stöðu sinni sem leiðandi lögmannsstofa á Íslandi í öllum flokkum sem metnir eru.

Alls fá átta lögmenn LOGOS viðurkenningu fyrir framúrskarandi árangur á sínum sviðum.

Corporate/Commercial

Óttar Pálsson, Band 1
Þórólfur Jónsson, Band 1
Helga Melkorka Óttarsdóttir, Band 2
Gunnar Sturluson, Band 3

Dispute Resolution

Ólafur Eiríksson, Band 1
Heiðar Ásberg Atlason, Band 3
Hjördís Halldórsdóttir, Band 3

Intellectual Property

Áslaug Björgvinsdóttir, Band 2
Hjördís Halldórsdóttir, Band 2

Við þökkum viðskiptavinum okkar fyrir góða endurgjöf og traust til stofunnar.

Sjá niðurstöður á heimasíðu Chambers and Partners: Chambers Europe 2024.

“The LOGOS team has great ability to navigate through complex matters. It is a strong team, but as individuals they have clear strength too, which LOGOS uses to its advantage.”

- Chambers Europe