Kristján Óli Guðbjartsson er lögfræðingur frá Háskólanum í Reykjavík. Helstu starfssvið hans eru félagaréttur og fyrirtækjaráðgjöf, fjármögnun fyrirtækja og fjármagnsmarkaðir og fjármálaþjónusta og regluverk fjármálafyrirtækja. Kristján Óli hóf störf hjá LOGOS árið 2024.
- LOGOS lögmannsþjónusta, 2024
- Arion banki, 2023-2024
- VÍS, 2022-2023
- Háskólinn í Reykjavík, ML, 2024
- Háskólinn í Reykjavík, BA í lögfræði, 2022
- Háskólinn í Reykjavík, B.Sc. í viðskiptafræði, 2021