
Birgir Ólafur er lögmaður með leyfi til málflutnings fyrir héraðsdómi. Helstu starfssvið hans eru fjármálaþjónusta og regluverk, fjármunaréttur, félagaréttur, skattaréttur, eignaréttur og íþróttaréttur. Birgir Ólafur er með leyfi frá FIFA til að sinna umboðsþjónustu í knattspyrnu.
Áður en hann hóf störf hjá LOGOS starfaði hann m.a. hjá Arion Banka og Forum/Tort lögmönnum. Birgir Ólafur hóf störf hjá LOGOS árið 2022 og sinnti m.a. verkefnum fyrir skrifstofu LOGOS í London á meðan hún var starfrækt.
- LOGOS lögmannsþjónusta, 2022
- Arion Banki hf., 2020-2021
- Forum/Tort lögmenn, 2019-2020
- Héraðsdómslögmaður, 2025
- Háskólinn í Reykjavík, ML, 2022
- Háskólinn í Reykjavík, BA í lögfræði, 2021
- Stockholm University, Erasmus styrkþegi, skiptinám, 2019
- Háskóli Íslands, BA í stjórnmálafræði, 2016
- Bond University, skiptinám í stjórnmálafræði, 2016
- Reglur FIFA um félagaskipti leikmanna yngri en 18 ára, Tímarit Úlfljóts, 2023.
- Reglur FIFA um uppeldis- og samstöðubætur vegna alþjóðlegra félagaskipta knattspyrnumanna: Með hliðsjón af íslenskri knattspyrnu (ML-ritgerð), 2021.
- Stjórnskipulag Knattspyrnusambands Íslands (BA-ritgerð), 2016.