Birgir Ólafur Helgason er lögfræðingur frá Háskólanum í Reykjavík. Helstu starfssvið hans eru fjármálaþjónusta og regluverk, samkeppnisréttur, skattaréttur, stjórnsýsluréttur og skipulagsmál og íþróttaréttur. Birgir Ólafur hóf störf hjá LOGOS árið 2022.