Karen Ómarsdóttir er lögfræðingur frá Háskólanum í Reykjavík. Helstu starfssvið hennar eru fjárhagsleg endurskipulagning og gjaldþrotaréttur, félagaréttur og fyrirtækjaráðgjöf, skattaréttur og hugverka- og upplýsingatækniréttur. Karen hefur starfað hjá LOGOS frá árinu 2022.