
Laufey Sara Malmquist er lögfræðingur frá Háskóla Íslands. Helstu starfssvið hennar eru samkeppnisréttur, stjórnsýsluréttur, kröfuréttur, verktakaréttur, persónuvernd, vátrygginga- og skaðabótaréttur. Laufey Sara hefur starfað hjá LOGOS frá árinu 2023.
LOGOS lögmannsþjónusta, 2023
- Háskóli Íslands, mag. jur., 2025
- Háskóli Íslands, BA í lögfræði, 2023