Reykjavík
Kristófer Jónasson
Lögmaður, verkefnastjóri
Kristófer er lögmaður með leyfi til málflutnings fyrir héraðsdómi. Helstu starfssvið Kristófers eru félagaréttur og fyrirtækjaráðgjöf, fjárhagsleg endurskipulagning og gjaldþrotaréttur, vinnulöggjöf, samrunar og yfirtökur og samningaréttur. Kristófer hefur starfað hjá LOGOS frá árinu 2012, þar á meðal á London skrifstofu LOGOS frá 2015 til 2018.
Starfssvið
Starfsferill
- LOGOS lögmannsþjónusta, 2012-
Menntun
- Héraðsdómslögmaður, 2019
- Háskólinn í Reykjavík, ML í lögfræði, 2014
- Háskólinn á Akureyri, BA í lögfræði, 2011