Gunnar Smári Þorsteinsson er lögfræðingur frá Háskóla Íslands. Í störfum sínum hjá LOGOS hefur Gunnar einkum starfað á sviði félagaréttar, fyrirtækjaráðgjafar, fjármálamarkaða, fjármögnunar fyrirtækja, samruna og yfirtaka. Gunnar Smári hóf störf hjá LOGOS árið 2022.

Grein eftir Gunnar Smára