Kristín Edda Frímannsdóttir er lögmaður með leyfi til málflutnings fyrir héraðsdómi. Hún er með LL.M. í evrópskum hugverkarétti frá Stokkhólmsháskóla. Í störfum sínum hjá LOGOS hefur Kristín Edda sinnt málum m.a. á sviði persónuverndar, hugverka- og upplýsingatækniréttar, verktaka – og útboðsréttar og flugréttar. Kristín Edda hefur starfað hjá LOGOS frá árinu 2017.