Nói Mar Jónsson er lögfræðingur frá Háskóla Íslands. Helstu starfssvið hans eru félagaréttur og fyrirtækjaráðgjöf, fjármálaþjónusta og regluverk fjármálafyrirtækja, fjármögnun fyrirtækja og fjármagnsmarkaðir, orkulöggjöf, stjórnsýsluréttur og skipulagsmál ásamt verktakarétti, eignarétti og fasteignakaupum. Nói Mar hefur starfað hjá LOGOS frá árinu 2022.
- LOGOS lögmannsþjónusta, 2022-
- Háskóli Íslands, mag. jur., 2024
- Háskóli Íslands, BA í lögfræði, 2022