Vilhjálmur Herrera Þórisson er lögmaður með málflutningsréttindi fyrir héraðsdómstólum. Helstu starfssvið Vilhjálms eru almenn fyrirtækjaráðgjöf, samkeppnisréttur, Evrópuréttur sem og samrunar og yfirtökur. Áður en hann hóf störf hjá LOGOS starfaði hann á samkeppnis- og ríkisaðstoðarsviði Eftirlitsstofunnar EFTA í Belgíu og þar áður hjá Samkeppniseftirlitinu. Vilhjálmur hefur starfað hjá LOGOS frá árinu 2018.

Viðurkenningar
  • The Legal 500 Rising star - Vilhjálmur Herrera Þórisson

„Senior associate Vilhjálmur Herrera Þórisson is equally very capable and good in dealing with complex competition issues.“

- The Legal 500

Tengdar fréttir og greinar