Reykjavík

Vilhjálmur Herrera Þórisson

Lögmaður, fulltrúi

Vilhjálmur er lögmaður með málflutningsréttindi fyrir héraðsdómstólum. Helstu starfssvið Vilhjálms eru almenn fyrirtækjaráðgjöf, samkeppnisréttur, Evrópuréttur sem og samrunar og yfirtökur. Áður en hann hóf störf hjá LOGOS starfaði hann á samkeppnis- og ríkisaðstoðarsviði Eftirlitsstofunnar EFTA í Belgíu og þar áður hjá Samkeppniseftirlitinu. Vilhjálmur hefur starfað hjá LOGOS frá árinu 2018.


Starfsferill
  • LOGOS lögmannsþjónusta, 2018-
  • Eftirlitsstofnun EFTA Brussel 2017-2018, 2020-2021
  • Samkeppniseftirlitið 2016-2017
  • Landsbankinn 2013-2016
Menntun
  • Héraðsdómslögmaður, 2021
  • Háskólinn í Reykjavík, ML í lögfræði, 2017
  • Universitat Pompeu Fabra, Erasmus styrkþegi, 2016
  • Háskólinn í Reykjavík, BA í lögfræði, 2015