Reykjavík

Vilhjálmur Herrera Þórisson

Fulltrúi

Vilhjálmur er lögfræðingur frá Háskólanum í Reykjavík þar sem hann varði m.a. einu ári í skiptinámi við Universitat Pompeu Fabra á Spáni. Áður en hann hóf störf hjá LOGOS starfaði hann á samkeppnis- og ríkisaðstoðarsviði Eftirlitsstofnunar EFTA í Belgíu og þar áður hjá Samkeppniseftirlitinu. Helstu starfssvið Vilhjálms eru almenn fyrirtækjaráðgjöf, samkeppnisréttur, Evrópuréttur og samrunar og yfirtökur.


Starfsferill
  • LOGOS síðan 2018
  • Eftirlitsstofnun EFTA, samkeppnis- og ríkisaðstoðarsvið 2017-2018
  • Samkeppniseftirlitið 2016-2017
  • Landsbankinn 2013-2016
Menntun
  • Háskólinn í Reykjavík, M.L. í lögfræði 2017
  • Universitat Pompeu Fabra, Erasmus styrkþegi 2016
  • Háskólinn í Reykjavík, B.A. í lögfræði 2015
Tungumál
  • Enska
Kennsla
  • Háskólinn í Reykjavík, námskeið fyrir nýnema í lögfræði 2016
Félags og trúnaðarstörf
  • Málflutningskeppni Lögréttu, vorið 2015