Vilhjálmur Herrera Þórisson er lögmaður með áherslu á kaup og sölu fyrirtækja (M&A), samkeppnisrétt og almenna fyrirtækjaráðgjöf. Hann lauk LL.M. gráðu í viðskiptalögfræði með láði (cum laude) frá Duke University School of Law. Auk M&A hefur Vilhjálmur víðtæka reynslu af samkeppnisrétti og Evrópurétti. Hann hefur málflutningsréttindi fyrir héraðsdómstólum og hefur starfað hjá LOGOS frá árinu 2018. Fyrri starfsreynsla hans telur til starfa hjá Eftirlitsstofnun EFTA í Belgíu og Samkeppniseftirlitinu.

Viðurkenningar
  • The Legal 500 Rising star - Vilhjálmur Herrera Þórisson

„Senior associate Vilhjálmur Herrera Þórisson is equally very capable and good in dealing with complex competition issues.“

- The Legal 500

Tengdar fréttir og greinar