Gunnar Jónsson er lögmaður með leyfi til málflutnings fyrir héraðsdómi. Hann hefur mikla þekkingu á sviði kröfuréttar, réttarfars, skaðabótaréttar, skuldaskilaréttar, opinberra innkaupa, persónuverndar og stjórnsýsluréttar. Gunnar hefur starfað hjá LOGOS frá árinu 2010.

Greinar eftir Gunnar