Reykjavík

Freyr Snæbjörnsson

Lögmaður, verkefnastjóri

Freyr er lögmaður með leyfi til málflutnings fyrir héraðsdómi. Hann er með LL.M. gráðu í alþjóðlegum bankarétti og fjármálum frá Edinborgarháskóla. Hann hefur sérhæft sig á sviði regluverks á fjármálamörkuðum, fjármögnun fyrirtækja og fjármálatækni (FinTech). Önnur helstu starfssvið Freys eru félagaréttur, fyrirtækjaráðgjöf, samrunar og yfirtökur félaga og regluverk um fiskeldi. Freyr hefur starfað hjá LOGOS frá árinu 2013.


Starfsferill
  • LOGOS lögmannsþjónusta, 2013-
  • Motus og Lögheimtan, 2012-2013

Menntun
  • Edinborgarháskóli, LL.M. í International Banking Law and Finance, 2018
  • Héraðsdómslögmaður, 2016
  • Háskóli Íslands, MA í lögfræði, 2014
  • Háskóli Íslands, BA í lögfræði, 2012