
Bjarnfreður Ólafsson
Lögmaður, eigandi - Reykjavík
Bjarnfreður Ólafsson er lögmaður með leyfi til málflutnings fyrir héraðsdómi og Landsrétti. Hann er með LL.M. gráðu frá University of Miami. Sérsvið Bjarnfreðs eru á sviði skatta- og félagaréttar og stjórnsýsluréttar. Bjarnfreður hefur jafnframt víðtæka reynslu á sviði fjárhagslegar endurskipulagningar. Hann hefur setið í stjórnum ýmissa fyrirtækja, þ.m.t. fyrirtækja á framleiðslu- og fjármálasviði. Bjarnfreður hefur starfað hjá LOGOS frá árinu 2006 sem meðeigandi.
- LOGOS lögmannsþjónusta, 2006-
- Lög ehf./Taxis lögmenn, 1998-2006
- Ríkisskattstjóri, 1993-1996
- Leyfi til málflutnings fyrir Landsrétti, 2021
- Nova Southeastern University Ft. Lauderdale, 1997-1998
- University of Miami, LL.M. í samanburðarlögfræði, 1997
- Héraðsdómslögmaður, 1996
- Háskóli Íslands, cand. jur., 1993
- Handbók um virðisaukaskatt. Ríkisskattstjóri. Reykjavík, 1998
- Hryggjarstykki skattaréttar - lögskýringin (2016). Tímarit Lögréttu, 12 árg. (1), 144-191
- Um skattasamkeppni og skattasamráð, Afmælisrit Jón Steinar Gunnlaugsson sjötugur 27. september 2017, CODEX, Reykjavík, 2017