Bjarnfreður Ólafsson er lögmaður með leyfi til málflutnings fyrir héraðsdómi og Landsrétti. Hann er með LL.M. gráðu frá University of Miami. Sérsvið Bjarnfreðs eru á sviði skatta- og félagaréttar og stjórnsýsluréttar. Bjarnfreður hefur jafnframt víðtæka reynslu á sviði fjárhagslegar endurskipulagningar. Hann hefur setið í stjórnum ýmissa fyrirtækja, þ.m.t. fyrirtækja á framleiðslu- og fjármálasviði. Bjarnfreður hefur starfað hjá LOGOS frá árinu 2006 sem meðeigandi.

Tengdar greinar