Bjarnfreður Ólafsson er lögmaður með leyfi til málflutnings fyrir héraðsdómi og Landsrétti. Hann er með LL.M. gráðu frá University of Miami. Sérsvið Bjarnfreðs eru á sviði skatta- og félagaréttar og stjórnsýsluréttar. Bjarnfreður hefur jafnframt víðtæka reynslu á sviði fjárhagslegar endurskipulagningar. Hann hefur setið í stjórnum ýmissa fyrirtækja, þ.m.t. fyrirtækja á framleiðslu- og fjármálasviði. Bjarnfreður hefur starfað hjá LOGOS frá árinu 2006 sem meðeigandi.

Viðurkenningar
  • The Legal 500 Leading Individual - Bjarnfreður Ólafsson

„Bjarnferður Ólafsson is without a doubt the best tax lawyer in Iceland. His field of expertise is extensive and his experience unique. Not only does he have great knowledge of the tax framework in Iceland, but also well experienced and with good knowledge of the tax framework in Europe and the UK in general.“

- The Legal 500

Tengdar fréttir og greinar