Reykjavík

Bjarnfreður Ólafsson

Lögmaður, eigandi

Bjarnfreður er lögmaður með leyfi til málflutnings fyrir héraðsdómi. Hann er með LL.M. gráðu frá University of Miami. Helstu starfssvið Bjarnfreðs eru skattaréttur, fjárfestingar, fjárhagsleg endurskipulagning, félagaréttur og stjórnsýsluréttur. Bjarnfreður hefur starfað hjá LOGOS frá árinu 2006.


Starfsferill
 • LOGOS lögmannsþjónusta síðan 2006
 • Lög ehf./Taxis lögmenn 1998-2006
 • Ríkisskattstjóri, deildarstjóri 1993-1996
Menntun
 • Nova Southeastern University Ft. Lauderdale 1997-1998
 • University of Miami, LLM í samanburðarlögfræði 1997
 • Héraðsdómslögmaður 1996
 • Háskóli Íslands, cand. jur. 1993
Tungumál
 • Enska
Ritstörf
 • Handbók um virðisaukaskatt. Ríkisskattstjóri. Reykjavík, 1998
 • Hryggjarstykki skattaréttar - lögskýringin (2016). Tímarit Lögréttu, 12 árg. (1), 144-191
 • Um skattasamkeppni og skattasamráð, Afmælisrit Jón Steinar Gunnlaugsson sjötugur 27. september 2017, CODEX, Reykjavík, 2017
Félags og trúnaðarstörf
 • Er í stjórnum ýmissa fyrirtækja, þ.m.t. stórum fyrirtækjum á framleiðslusviði og fjármálasviði