Benedikt Egill Árnason er lögmaður með leyfi til málflutnings fyrir héraðsdómi. Hann er með LL.M. gráðu í alþjóðlegri fjármögnun frá King‘s College í London og hefur lokið prófi í verðbréfamiðlun. Helstu starfssvið Benedikts eru fyrirtækjaráðgjöf, samrunar og yfirtökur, auðlinda- og orkuréttur, og verktakaréttur. Benedikt hefur setið í laganefnd Lögmannafélags Íslands síðan 2019. Benedikt hóf störf hjá LOGOS árið 2005, varð meðeigandi árið 2013 og tók við stöðu framkvæmdastjóra árið 2022.

Viðurkenningar

Það er mjög gefandi að vinna að fjölbreyttum verkefnum hjá LOGOS og leiða áframhaldandi uppbyggingu stofunnar með þeim öfluga hópi starfsfólks sem þar starfar.

- Benedikt Egill Árnason, lögmaður, eigandi og framkvæmdastjóri

Tengdar greinar