Benedikt Egill Árnason er lögmaður með leyfi til málflutnings fyrir héraðsdómi. Hann er með LL.M. gráðu í alþjóðlegri fjármögnun frá King‘s College í London og hefur lokið prófi í verðbréfamiðlun. Helstu starfssvið Benedikts eru fyrirtækjaráðgjöf, samrunar og yfirtökur, auðlinda- og orkuréttur, og verktakaréttur. Benedikt hefur setið í laganefnd Lögmannafélags Íslands síðan 2019. Benedikt hóf störf hjá LOGOS árið 2005, varð meðeigandi árið 2013 og tók við stöðu framkvæmdastjóra árið 2022.

Viðurkenningar
  • The Legal 500 Leading Individual - Benedikt Egill Árnason

„I work most often with Benedikt Egill Árnason who is one of the best lawyers I have ever worked with in my nearly 40 years as a lawyer, both in America and in Iceland. He is smart, thoughtful and eminently capable.“

- The Legal 500

Tengdar fréttir