Reykjavík

Benedikt Egill Árnason

Lögmaður, eigandi

Benedikt Egill er lögmaður með leyfi til málflutnings fyrir héraðsdómi. Hann er með LL.M gráðu í alþjóðlegri fjármögnun frá King‘s College í London og hefur lokið prófi í verðbréfamiðlun. Helstu starfssvið Benedikts eru félagaréttur og fyrirtækjaráðgjöf, fjárhagsleg endurskipulagning og gjaldþrotaréttur, orkulöggjöf, samrunar og yfirtökur og verktakaréttur. Hann hefur starfað hjá LOGOS frá árinu 2005.


Starfsferill
  • LOGOS lögmannsþjónusta síðan 2005
  • Áfrýjunarnefnd samkeppnismála
Menntun
  • King´s College London 2009, LL.M í alþjóðlegri fjármögnun
  • Próf í verðbréfamiðlun 2008
  • Héraðsdómslögmaður 2006
  • Háskóli Íslands, cand. jur. 2005
Tungumál
  • Enska