Reykjavík

Fannar Freyr Ívarsson

Lögmaður, verkefnastjóri

Fannar er lögmaður með leyfi til málflutnings fyrir héraðsdómi. Hann er með LL.M. gráðu frá University of California, Berkeley, með sérhæfingu í félaga- og viðskiptarétti með áherslu á tækninýjungar. Fannar hefur starfað hjá LOGOS frá árinu 2010. Helstu starfssvið Fannars eru félaga- og fjármunaréttur, samrunar og yfirtökur, regluverk fjármálaþjónustu, flugréttur og málflutningur. Fannar hefur sérhæft sig í álitefnum varðandi fjártækni (e. fintech), þ.m.t. bálkakeðjum (e. blockchain), og þeim lagalegu áskorunum sem nýsköpun á því sviði stendur frammi fyrir.


Starfsferill
 • LOGOS lögmannsþjónusta síðan 2010
 • Síminn hf. 2009-2010
 • Tollstjórinn í Reykjavík 2008-2009
Menntun
 • UC Berkeley School of Law, LL.M. 2018. Fulbright styrkþegi.
 • Héraðsdómslögmaður 2014
 • Háskóli Íslands, mag.jur 2012
 • Háskólinn í Kaupmannahöfn, Nordplus styrkþegi 2011 
Tungumál
 • Enska

Kennsla
 • Aðstoðarkennsla í sakamálaréttarfari við lagadeild Háskóla Íslands 2012
 • Aðstoðarkennsla í almennri lögfræði við lagadeild Háskóla Íslands 2011
Félags og trúnaðarstörf
 • Háskólaráð Háskóla Íslands, 2010-2012
 • Stúdentaráð Háskóla Íslands, 2010-2012
 • Valinn málflutningsmaður Orators í málflutningskeppni Orators í Hæstarétti Íslands 2012
 • Ritnefnd Úlfljóts, tímarits laganema 2009-2010
 • Gjaldkeri Röskvu 2008-2010
 • Forseti Framtíðarinnar, Menntaskólanum í Reykjavík 2005-2006
 • Hagsmunaráð íslenskra framhaldsskólanema 2005-2006