Reykjavík

Jón Elvar Guðmundsson

Lögmaður, eigandi

Jón Elvar er lögmaður með leyfi til málflutnings fyrir héraðsdómi. Hann er með LL.M gráðu í alþjóðlegum skattarétti frá Leiden University. Jón Elvar hefur starfað hjá LOGOS frá árinu 2006. Undanfarin ár hefur hann unnið mikið sem ráðgjafi í skattarétti í tengslum við föllnu bankana og aðra endurskipulagningu rekstrar. Auk skattaréttar eru sérsvið Jóns Elvars: fjármagnshöftin, félagaréttur og fyrirtækjaráðgjöf, fjárhagsleg endurskipulagning og málflutningur


Starfsferill
 • LOGOS lögmannsþjónusta síðan 2006
 • Lög ehf./Taxis lögmenn 2001-2004 og 2005-2006
Menntun
 • Leiden University í Hollandi, LL.M með láði í alþjóðlegum skattarétti 2005
 • Próf í verðbréfamiðlun 2001
 • Héraðsdómslögmaður 2002
 • Háskóli Íslands, cand.jur. 2001
Tungumál
 • Enska
Kennsla
 • Stundakennsla við lagadeildir Háskóla Íslands, Háskólans í Reykjavík og Háskólans á Bifröst
 • Námskeiðahald hjá LMFÍ og Endurmenntun Háskóla Íslands
 • Umsjónarmaður fjölmargra meistararitgerða í skattarétti við nefnda háskóla

Ritstörf
 • Skattaleg heimilisfesti einstaklinga á Íslandi (2008) Lögrétta, 5. árg (1), 33-51
 • Bókarkafli um Ísland í The EU and Third Countries: Direct Taxation, 2007
 • Aðferðir til að takmarka tvísköttun (2006) Lögrétta, 3. árg. (2), 151-199
 • European Tax Law in the Relations with the EFTA Countries, Intertax, 2006 (byggð á lokaritgerð í LL.M. námi sem verðlaunuð var sem besta ritgerð árgangsins). 
 • Skýrsla viðskiptaráðs um tvísköttun, 2005